Hæ, ég heiti Anton Ísak og verð þjálfarinn þinn næstu 90-dagana. Mín hugmyndafræði snýst um að hreinsa burt allt það sem við burðumst með dagsdaglega hvort sem það er líkamlegt, andlegt, huglægt eða hjartlægt.
Ég er útskrifaður Chakra & Reiki Heilari sem snýst um að setja jafnvægi í orkustöðvar líkamans og vinna þar að leiðandi úr uppsöfnuðum tilfinningum og áföllum.
Mitt sjálfs-lækningar ferðalag byrjaði eftir að ég missi pabba úr sjálfsvígi 2022. Þar upplifi ég gríðarlega þungt og mikið áfall sem fékk mig til að líta inn á við. Á þessu ferðalagi hef ég frætt mig um allt sem viðtengist andlegri og líkamlegri heilsu.
Orkuþjálfun getur hjálpað þér að:
Nú er kominn tími fyrir þig til að setja sjálfa þig í fyrsta sæti! Þessir 3 mánuðir snúast um að gera ÞIG að bestu útgáfunni af ÞÉR! Til að upplifa ótakmarkaða hamingju, vellíðan og jafnvægi.
Í kynningartímanum mun ég gefa þér persónulega miðuð ráð sem eru í takt við þín markmið og hvað þú vilt afreka með þína heilsu. Hvort sem það er að losna við líkamlega verki, bólgur, missa kíló eða annað.
Það mikilvægasta er alltaf að hlusta á SINN líkama og skilja hvað hann kallar á. Í kynningartímananum mun ég meðal annars hjálpa þér að negla niður hvar þú ert stödd á þínu heilsuferðalagi og gefa þér ráð hver næstu skref gætu verið og fundið rétta leið til að koma þínum líkama í jafnvægi.
Afeitrun hefur marga jákvæða kosti á langvarandi heilsu eins og aukinni orku, hreinni húð, bættri meltingu og almennri vellíðan. Við erum öll með mismunandi markmið og ég mun hjálpa þér að finna þín markmið.
Útrýmdu öllum verkjum og óþægindum úr líkamanum.
Upplifaðu ótakmarkað magn af orku og styrk.
Upplifðu enþá meira hreysti og úthald í lífinu.
Með MEM Method styrkjum við allt kerfið.
Kári Sverriss, Ljósmyndari
ALLT SEM ER INNIFALIÐ:
Skipuleggja og framkvæma þín markmið
Skilja hvað líkamanum þínum vantar
Hvaða kostir fylgja afeitrun
Fá kynningu á einstaklingsþjálfun
ALLT SEM ER INNIFALIÐ:
Einstaklingsmiðað og sérhannað plan fyrir þig og þín markmið
Innkaupalisti með vörum sem eru í samræmi við þitt plan
Bein samskipti í gegnum síma á meðan þjálfun stendur
Vikulegir símafundir þar sem við tökum stöðuna og spjöllum
Myndbönd sem aðstoða þig við að skilja afeitrun líkamans
Eftirfylgni og stuðningur við hvaða spurningum sem er
Bætiefni, vítamín og jurtir sem Anton mælir með
Hvernig þú getur bætt andlegu og líkamlegu heilsuna saman
Láta þig tengjast þínum líkama og læra að hlusta
Hollar uppskriftir á ræfrænu formi
MEM dagbók og vinnubók fyrir þig til að skrá í
Listi yfir sniðugar heilsuvörur sem MEM mælir með
Ítarleg fræðsla um hollt mataræði og heilbrigðan lífsstíl
Sniðugar venjur með sinnis MEM afeitruninni
Aðgengi að lokuðum Facebook hóp með frábæru fólki
Hámörkun næringarefna - hvernig getur þú nært líkama þinn
FÁ PLÁSS EFTIR
Anton er ekki næringarfræðingur eða skráður næringarfræðingur. Yfirlýsingar í þessari áskorun hafa ekki verið metnar eða samþykktar af Matvæla- og lyfjaeftirlitinu. Þú berð að lokum ábyrgð á öllum ákvörðunum sem varða heilsu þína. Mataræðisþarfir og takmarkanir hvers og eins eru einstaklingsbundnar.
Þátttakandinn ber fulla ábyrgð á því að hafa samráð við hæfan heilbrigðisstarfsmann varðandi heilsufar eða áhyggjur og áður en nýtt mataræði eða heilsuprógramm er hafið. Höfundur þessa forrits er ekki ábyrgur fyrir aukaverkunum, áhrifum eða afleiðingum sem stafa af notkun uppskrifta eða tillagna hér eða hér eftir.
Undir engum kringumstæðum munu Matur er Meðalið eða eigendur þess bera ábyrgð á tjóni eða tjóni sem stafar af því að þú treystir þér á næringarupplýsingar sem gefnar eru með þessari áskorun. Með því að taka þátt í þessari áskorun samþykkir þú þessa skilmála.
Copyright 2024 by Anton Isak Oskarsson. All rights reserved.
Place your disclaimer here because you are making a bold promise. Blah..blah..blah...